Fara í efni

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023

Málsnúmer 202301211

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 73. fundur - 31.01.2023

Fyrir liggur boðun á XXXVIII landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður 31. mars 2023. Landsþingsfulltrúar verða boðnir til þingsins með sérstöku bréfi með dagskrá þingsins og gögnum.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?