Fara í efni

Þjóðfundur um framtíðarskipan heilstæðrar skólaþjónustu

Málsnúmer 202303028

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 65. fundur - 07.03.2023

Fyrirliggur tölvupóstur frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dagsett 2. mars 2023. Í póstinum er óskað er eftir að sveitarfélög hafi sinn eigin þjóðfund heima í héraði. Tilgangur þjóðfundarins er að varpa ljósi á álitamál og leita lausna í sameiningu um bestu framtíðarskipan heildstæðrar skólaþjónustu í þágu nemenda.

Fjölskylduráð stefnir á að halda sambærilegan fund í tengslum við vinnu á fjölskyldustefnu Múlaþings og þar verða mál skólaþjónustunnar m.a. tekin fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?