Fara í efni

Niðurlagning starfs veðurathugunarmanns á Teigarhorni

Málsnúmer 202310207

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 99. fundur - 07.11.2023

Fyrir liggur bréf frá Veðurstofu Íslands, dags. 30.10.2023, þar sem fram kemur að, í samráði við staðarhaldara, hafi starf veðurathugunarmanns á úrkomumæli 675 - Teigarhorn verið lagt niður.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?