Fara í efni

Nýting á forkaupsrétti, skip nr.6947 Djúpivogur

Málsnúmer 202311008

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 99. fundur - 07.11.2023

Fyrir liggur beiðni um að tekin verði afstaða til mögulegrar nýtingar forkaupsréttar sveitarfélagsins á skipi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrir hönd sveitarfélagsins að nýta sér ekki forkaupsrétt á skipinu Gestur SU159, umdæmisnúmer 6947. Sveitarstjóra falið að koma afgreiðslu byggðaráðs á framfæri og undirrita gögn þessu tengd.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?