Fara í efni

Umsókn um rekstrarframlag 2024 fyrir Tækniminjasafn Austurlands

Málsnúmer 202311014

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 99. fundur - 07.11.2023

Fyrir liggur umsókn um rekstrarframlag til Tækniminjasafns Austurlands vegna ársins 2024.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að vísa fyrirliggjandi umsókn um rekstrarframlag til Tækniminjasafns Austurlands til atvinnu- og menningarmálastjóra til afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?