Fara í efni

Umsagnarbeiðni,509.mál, húsnæðisstefna fyrir árin 2024 - 2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024 - 2028

Málsnúmer 202311289

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 102. fundur - 04.12.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni frá innviðaráðherra um tillögu til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun. Frestur er til 11. desember 2023.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?