Fara í efni

Samráðsgátt. Frumvarp um lög um sjávarútveg og sjávarútvegsstefnu og frumvarp um lagareldi

Málsnúmer 202312334

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 103. fundur - 09.01.2024

Fyrir liggja til umsagnar frumvarp til laga um sjávarútveg og sjávarútvegsstefnu sem birt var í samráðsgátt stjórnvalda þann 24.11.2023 og frumvarp til laga um lagareldi sem birt var í samráðsgátt stjórnvalda þann 06.12.2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings tekur undir þá áherslu er fram hefur komið frá stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga að tekið verði tillit til starfsumhverfis sjávarútvegs, í fiskeldi og byggðaþróunar í öllum breytingum sem til umræðu eru í fyrirliggjandi frumvörpum.

Samþykkt með 4 atkvæðum og einn sat hjá (HHÁ)
Getum við bætt efni þessarar síðu?