Fara í efni

Erindi er varðar Janus heilsuefling, verkefni fyrir 65 plús

Málsnúmer 202401122

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 95. fundur - 15.02.2024

Erindi Sigrúnar Ólafsdóttur er vísað til umsagnar hjá öldungaráði Múlaþings. Ráðið er beðið um að kanna kosti og galla verkefnisins, kostnað og hvernig væri hægt að útfæra það í fjölkjarna sveitarfélagi, auk þess að kanna hversu margir myndu nýta sér slíka þjónustu sem kostar talsvert fyrir þátttakendur.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?