Fara í efni

Sumarfrístund 2024

Málsnúmer 202403206

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 99. fundur - 26.03.2024

Þóra Björnsdóttir, verkefnastjóri frístunda og forvarna kynnti drög að fyrirkomulagi fyrir sumarfrístundar 2024.

Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð Múlaþings - 102. fundur - 23.04.2024

Fyrir liggur gjaldskrá fyrir sumarfrístund 2024.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?