Fara í efni

Kynning á starfi lögreglu

Málsnúmer 202501166

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 36. fundur - 23.01.2025

Lögreglan á Austurlandi óskar eftir að kynna störf sín til að auka samvinnu og samstarf við ungt fólk í Múlaþingi.

Ungmennaráð Múlaþings - 37. fundur - 05.03.2025

Fulltrúar lögreglu ræddu við ungmennaráð um störf lögreglu og hvernig hægt sé að auka samstarf lögreglu við ungmenni
Margrét María Sigurðardóttir lögreglustjóri kynnti starfsemi lögreglu á Austurlandi og ræddi við ungmennaráð um hvernig best sé að brúa bil og auka traust á milli ungmenna og lögreglu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?