Fara í efni

Skýrslur fræðslu- íþrótta og forvarnarmála

Málsnúmer 202501197

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 123. fundur - 28.01.2025

Dagný Erla Ómarsdóttir, verkefnastjóri íþrótta- og tómstundamála, og Þóra Björnsdóttir, verkefnastjóri frístunda og forvarna, kynna þau verkefni sem unnin voru árið 2024 á vegum Múlaþings í íþrótta-, tómstunda-, frístunda- og forvarnamálum.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?