Fara í efni

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2025

Málsnúmer 202505104

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 59. fundur - 11.06.2025

Fyrir liggur að afgreiða sumarleyfi sveitarstjórnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að sumarleyfi sveitarstjórnar verði frá fundi þess 11. júní 2025 og til og með 04. ágúst 2025. Byggðaráð mun fara með fullnaðarafgreiðsluheimild mála þann tíma, sbr. 32. gr. samþykkta um stjórn Múlaþings. Fyrsti fundur sveitarstjórnar að afloknu sumarleyfi verði haldinn 20. ágúst.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?