Fara í efni

Hætta vegna gróðurelda

Málsnúmer 202505270

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 59. fundur - 05.06.2025

Á fundinn undir þessum lið mætir Haraldur Geir Eðvaldsson, slökkviliðsstjóri.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs þakkar Haraldi fyrir yfirferð um marvíslegar áhættur vegna gróðurelda á Fljótsdalshéraði. Starfsmanni falið að koma ábendingum frá fundinum til hlutaðeigandi aðila.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?