Fara í efni

Beiðni um umsögn vegna geymslustað ökutækja, Fjarðargötu 1 Seyðisfirði

Málsnúmer 202506127

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 156. fundur - 18.06.2025

Fyrir liggur umsagnabeiðni frá Samöngustofu dags. 06.06.2025 er varðar starfsleyfi vegna geymslustaðar ökutækjaleigu á Seyðisfirði.
Eftirfarandi tilla lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings tekur undir umsögn skiplagsfulltrúa Múlaþings um að umsóknin falli að gildandi skilmálum aðalskipulags en bendir leyfisveitanda á að umsækjandi er ekki skráður lóðarhafi. Byggðaráð felur skipulagsfulltrúa að koma umsögninni til Samgöngustofu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?