Fara í efni

Hvatning Félags atvinnurekenda til sveitarfélaga um lækkun álagningarprósentu fasteignaskatta.

Málsnúmer 202506141

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 156. fundur - 18.06.2025

Fyrir liggur erindi frá Félagi atvinnurekenda þar sem hvatt er til lækkunar á álagningarprósentu fasteignaskatta.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að vísa fyrirliggjandi erindi frá Félagi atvinnurekanda til sveitarstjórnar til umfjöllunar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?