Fara í efni

Íþróttamiðstöð Egilsstöðum, útiklefar

Málsnúmer 202506195

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 136. fundur - 24.06.2025

Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri, mætir undir þessum lið og kynnir hugmyndir að útiklefum við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum.
Fjölskylduráð þakkar Hugrúnu fyrir komuna á fundinn og þær gagnlegu upplýsingar sem þar komu fram.
Málið áfram í vinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?