Fara í efni

Ráðning félagasmálastjóra

Málsnúmer 202508186

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 140. fundur - 02.09.2025

Fyrir liggur ráðning nýs félagsmálastjóra.
Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri Múlaþings hefur látið af störfum og Anna Alexandersdóttir tekið við starfinu.

Fjölskylduráð þakkar Júlíu fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Jafnframt býður ráðið Önnu hjartanlega velkomna til starfa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?