Fara í efni

Lýðheilsa barna á Austurlandi

Málsnúmer 202509016

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 41. fundur - 04.09.2025

Erla Gunnlaugsdóttir, svæðisfulltrúi á Austurlandi kemur og ræðir um lýðheilsu barna á Austurlandi.
Erla Gunnlaugsdóttir kynnti svæðisstöðvar íþróttahéraða Austurlands. Óskað var eftir samvinnu við ungmennaráðið og hugmyndum um hvernig minnka megi brottfall barna og ungmenna úr íþróttastarfi. Samtal og samvinna mun halda áfram.
Getum við bætt efni þessarar síðu?