Fara í efni

Umsókn um landskipti, Geitland

Málsnúmer 202509191

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 165. fundur - 27.10.2025

Fyrir liggur merkjalýsing ásamt umsókn um að skipta upp jörðinni Geitland (L157238). Afmörkuð er lóð um fasteignir og ræktunarland, alls 132,473 m2 að stærð, sem fær heitið Geitland 1.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?