Fara í efni

Kynning á þróunarverkefni um gæða kennslu í grunnskólum Múlaþings

Málsnúmer 202510187

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 145. fundur - 04.11.2025

Stefanía Malen Stefánsdóttir, grunnskólafulltrúi, kynnir þróunarverkefni um gæða kennslu sem unnið hefur verið að í grunnskólum Múlaþings.
Fjölskylduráð þakkar fyrir greinargóða kynningu á þróunarverkefninu.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?