Fara í efni

Íslenska æskulýðsrannsóknin 2025

Málsnúmer 202510188

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 145. fundur - 04.11.2025

Þóra Björnsdóttir, deildastjóri frístunda og forvarna kynnti niðurstöður varðandi stöðu Múlaþings út frá Íslensku æskulýðsrannsókninni 2025.
Fjölskylduráð þakkar fyrir upplýsandi kynningu.
Niðurstöðurnar sýna mikilvægi þess að áfram verði lögð áhersla á forvarnir og þverfaglegt samstarf í því skyni að efla vellíðan og öryggi barna og ungmenna í sveitarfélaginu.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?