Fara í efni

Samstarfssamningur um svæðisbundið farsældarráð á Austurlandi

Málsnúmer 202510207

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 145. fundur - 04.11.2025

Fyrir fundinum liggja drög að samningi um svæðisbundið farsældarráð á Austurlandi
Fjölskylduráð samþykkir framlögð drög að samstarfssamningi um svæðisbundið farsældarráð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 147. fundur - 25.11.2025

Vegna samstarfssamnings um svæðisbundið farsældarráð á Austurlandi er óskað eftir tilnefningu á tveimur fulltrúum i ráðið og tveimur til vara.
Fjölskylduráð tilnefnir Önnu Alexandersdóttur og Sigurbjörgu Hvönn Kristjánsdóttur í farsældarráð og Rannveigu Hrönn Friðriksdóttur og Stefaníu Malen Stefánsdóttur til vara.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?