Fara í efni

Samtal Ungmennaráðs og fulltrúa Vegagerðarinnar um umferðaöryggi

Málsnúmer 202511166

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 43. fundur - 20.11.2025

Ungmennaráð óskaði eftir fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar í kjölfar fundar með sveitarstjórn í júní sl.
Ráðið kynnti tillögur að umbótum varðandi umferðaröryggi og vetrarþjónustu.

Gestir

  • Loftur Þór Jónsson og Ársæll Örn Heiðberg
Getum við bætt efni þessarar síðu?