Fara í efni

Styrkbeiðni vegna Norræna menningarhátíð heyrnalausra, barnadagskrá

Málsnúmer 202511193

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 147. fundur - 25.11.2025

Fyrir liggur erindi frá Félagi heyrnalausra, dagsett 19. nóvember 2025, þar sem óskað er eftir styrk vegna barnadagskrár á Norrænni menningarhátíð heyrnalausra sem fram fer á Selfossi 28. júlí til 2. ágúst 2026.
Fjölskylduráð hafnar styrkbeiðninni en óskar félaginu góðs gengis við skipulagningu og framkvæmd menningarhátíðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?