Fara í efni

Heimsókn frá Háskólanum á Akureyri

Málsnúmer 202511271

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 172. fundur - 02.12.2025

Áslaug Ásgeirsdóttir rektor Háskólans á Akureyri og Silja Rún Friðriksdóttir verkefnastjóri námssamfélags koma inn á fundinn til að ræða málefni Háskólans á Akureyri og þjónustu háskólans við íbúa á Austurlandi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð þakkar gestunum fyrir komuna og hvetur Háskólann á Akureyri til að halda áfram að efla þjónustu sína við nemendur á Austurlandi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Áslaug Ásgeirsdóttir og Silja Rún Friðriksdóttir - mæting: 09:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?