Fara í efni

Ársalir bs. leiguíbúðir

Ársalir bs. er sameiginlegt félag tveggja sveitarfélaga, Múlaþings og Fljótsdalshrepps. Tilgangur félagsins er að byggja, kaupa, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis til íbúa, 60 ára og eldri á starfssvæði félagsins. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.

Leiguíbúðir Ársala eru á Egilsstöðum í:

  • Hamragerði 5, þar eru 5 tveggja herbergja íbúðir og 7 þriggja herbergja íbúðir.
  • Lagarási 17, þar eru 6 einstaklingsíbúðir.
  • Lagarási 21-39, þar eru 10 tveggja herbergja íbúðir.

Umsókn um leiguíbúð hjá Ársölum bs.

Samþykktir fyrir Ársali

Skrifstofa Ársala er í
Lagarási 17, inngangur B,
Egilsstöðum.

Umsjónarmaður Ársala er Hreinn Halldórsson, sími: 866 5582, netfang: arsalir@mulathing.is.

Síðast uppfært 13. júlí 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?