Fara í efni

Stuðningsfjölskyldur

Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka á móti barni, stundum með foreldrum, á einkaheimili til að tryggja öryggi barnsins, létta álagi af barni og fjölskyldu þess og leiðbeina og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu.

Umsóknarferli

  1. Umsækjandi sækir um leyfi til GEV.

  2. GEV kannar hvort nauðsynlegar upplýsingar og gögn fylgi umsókn.

  3. Umsagnarbeiðni er send til félagsþjónustu sveitarfélags.

  4. Félagsþjónusta skilar umsögn til GEV.

  5. GEV tekur ákvörðun um útgáfu leyfis og upplýsir umsækjanda.

 

Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda 

 

Fylgigögn með umsókn 

 

  • Læknisvottorð frá heimilislækni sem staðfestir líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda  

Lög

 

Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér málið hjá Helgu Sjöfn, þroskaþjálfa hjá félgastjónustu Múlaþings í síma 4 700 724 eða helga.hrolfsdottir@mulathing.is

Síðast uppfært 03. janúar 2024
Getum við bætt efni þessarar síðu?