Allir íbúar Múlaþings fá gjaldfrjáls skírteini á bókasöfn innan sveitarfélagsins.
- Ef gögn glatast í vörslu lánþega er gjaldið 3000. Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára gamalt) þá gildir innkaupsverð.
- Millisafnalán utan Múlaþings – lánþegi greiðir sendingarkostnað samkvæmt gjaldskrá Póstsins
Samþykkt í sveitarstjórn desember 2022.