Í Múlaþingi eru þrjú bókasöfn. Eitt á Fljótsdalshéraði, eitt á Djúpavogi og eitt á Seyðisfirði
Bókasafn Djúpavogs
Bókasafn Djúpavogs er staðsett í húsnæði Djúpavogsskóla. Bókasafnið er bæði skóla- og héraðsbókasafn.
Skólasafnið er opið alla daga á skólatíma en héraðskjalasafnið er opið fyrir almenning á þriðjudögum frá klukkan 16 - 19.
Vörðu 6
765 Djúpivogur
Sími: 478 - 8836 á skólatíma / 895 - 9750 á bókasafni
Netfang bokasafn.djupavogs@mulathing.is
Gjaldskrá
Bókasafn Seyðisfjarðar
Bókasafn Seyðisfjarðar var stofnað árið 1892 og var Amtsbókasafn Austuramts allt fram á áttunda áratug síðustu aldar. Safnkosturinn er aðallega íslenskar bækur, tímarit og hljóðbækur.
Opnunartímar :
Júní til ágúst (almenningur) :
mánudaga 14:00-17:00
þriðjudaga 14:00-17:00
miðvikudaga 14:00-17:00
fimmtudaga 14:00-17:00
lokað á föstudögum
Júní til ágúst (Skólasafn - Seyðisfjarðarskóli) :
mánudaga 9:00-12:00
þriðjudaga 9:00-12:00
miðvikudaga 9:00-12:00
fimmtudaga 9:00-12:00
lokað á föstudögum
Vetraropnun :
mánudaga til föstudaga 16-18.
Skólavegur 1
Sími: 470-2339
Netfang: bokasafn.seydisfjardar@mulathing.is
Facebooksíða
Gjaldskrá
Ljósritun pr. bls. |
45kr. |
Ljósritun í lit pr. bls. |
170kr. |
|
|