Fara í efni

Félagsheimili

Í sveitarfélaginu eru fimm félagsheimili þar sem staðið er fyrir reglulegum viðburðum en einnig geta félög og einstaklingar leigt þau fyrir alls kyns viðburði; námskeiðshald, ættarmót og samkvæmi.

Nánari upplýsingar um félagsheimili og hvernig er hægt að bóka eru veittar hjá þjónustufulltrúa sveitarfélagsins í síma 4 700 700 eða mulathing@mulathing.is 

Félagsheimilin eru: 

Arnhólsstaðir í Skriðdal

Fjarðarborg á Borgarfirði

Herðubreið á Seyðisfirði

Hjaltalundur í Hjaltastaðaþinghá

Iðavellir á Völlum

Síðast uppfært 28. september 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?