Fara í efni

Félagsheimili

Í sveitarfélaginu eru fimm félagsheimili þar sem staðið er fyrir reglulegum viðburðum en einnig geta félög og einstaklingar leigt þau fyrir alls kyns viðburði; námskeiðshald, ættarmót og samkvæmi.

Nánari upplýsingar um félagsheimili og hvernig er hægt að bóka eru veittar hjá þjónustufulltrúa sveitarfélagsins í síma 4 700 700 eða mulathing@mulathing.is 


Arnhólsstaðir í Skriðdal

Tengiliður vegna Arnhólsstaða er Hugrún Sveinsdóttir. Netfang hugrunsveinsd@gmail.com og sími 892 7813.


Fjarðarborg á Borgarfirði

Tengiliður við Fjarðarborg er Jón Þórðarson. Netfang jon.thordarson@mulathing.is og sími 862 6845.


Herðubreið á Seyðisfirði

Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar í húsinu er föst starfsemi svo sem mötuneyti grunnskólans, bíó og LungA-skólinn. Húsið býður upp á marga möguleika í útleigu. 

Á heimasíðu Heimasíða herðubreiðar eru tengiliðaupplýsingar og nánari upplýsingar.


Hjaltalundur í Hjaltastaðaþinghá

Tengiliður við Hjaltalund er Guðmundur Karl Sigurðsson. Netfang gummikarl@simnet.is og sími 861 1613.


Iðavellir á Völlum

Tengiliður við Iðavelli er Þorkell Sigurbjörnsson. Netfang kells@simnet.is og sími 899 9028.


Tungubúð í Hróarstungu

Tengiliður er við Tungubúð er Þóra Sigríður Gísladóttir sími 895 3019.

Síðast uppfært 03. apríl 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?