Fara í efni

Hádegisjóga á Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa 11. desember 2025 kl. 12:10-12:50

Verið velkomin í hádegisjóga á Bókasafni Héraðsbúa miðvikudaginn 26. nóvember, mánudaginn 1. desember og fimmtudaginn 11. desember frá 12:10 til 12:50.

Áherslan verður á mjúkar teygjur og stöður með stuttri slökun í lokin.

Hver tími er um 40 mínútur, sitjandi og standandi.

Ekki er nauðsynlegt að koma með dýnur en það er velkomið.
Bókasafnið býður upp á pullur til að sitja á.

Námskeiðið er í samstarfi við Agnesi Brá og er styrkt af Bókasafnasjóði og er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Sjá viðburð á Facebook: https://fb.me/e/1R0FUtZqh7

Hádegisjóga á Bókasafni Héraðsbúa

Getum við bætt efni þessarar síðu?