Áttu jólaskraut sem þú ert hætt/ur að nota? Langar þig í nýtt?
Í tilefni af evrópsku nýtnivikunni (22.-30. nóvember) munu söfnin þrjú í Safnahúsinu á Egilsstöðum standa fyrir jólaskrautsskiptimarkaði frá 17.-28. nóvember í anddyri Safnahússins! Markmið nýtnivikunnar er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga úr myndun úrgangs (nánar á samangegnsoun.is)
Hvernig virkar jólaskrautsskiptimarkaðurinn?
Styðjum hringrásarhagkerfið - lengjum líftíma hluta og minnkum sóun!
Facebook: https://fb.me/e/6QwO7iP3g
