Fara í efni

Minningardagurinn 2025

Við Egilsstaðakirkju 16. nóvember 2025 kl. 15:00

Minningardagurinn 2025

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sunnudaginn 16. nóvember klukkan 15:00 munu viðbragðsaðilar í Múlaþingi standa fyrir táknrænum viðburði fyrir utan Egilsstaðakirkju til minningar um fórnarlömb umferðarslysa.

Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings mun flytja ávarp. 

Einnar mínútu þögn í minningu fórnarlamba umferðarslysa. 

Öll velkomin! 

Að viðburði loknum verður hægt að skoða tæki viðbragðsaðila. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?