Fara í efni

Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa Múlaþings

2. fundur 29. júní 2023 kl. 15:30 - 15:40 á skrifstofu sveitarfélagsins, Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Sigurður Jónsson skipulagsfulltrúi
  • Sóley Valdimarsdóttir starfsmaður umhverfis- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Sóley Valdimarsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála

1.Umsókn um lóð, Miðás 39

Málsnúmer 202306090Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn frá Héraðsverk ehf. um lóðina Miðás 39 á Egilsstöðum.

Skipulagfulltrúi samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur verkefnastjóra skipulagsmála að ganga frá úthlutun lóðarinnar.

2.Umsókn um lóð, Austurtún 17

Málsnúmer 202306108Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn frá Jóni Arnórssyni um lóðina Austurtún 17 á Egilsstöðum.

Skipulagfulltrúi samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur verkefnastjóra skipulagsmála að ganga frá úthlutun lóðarinnar.

Fundi slitið - kl. 15:40.

Getum við bætt efni þessarar síðu?