Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

60. fundur 24. janúar 2023 kl. 12:30 - 15:10 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Rannveig Þórhallsdóttir varamaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
  • Anna Alexandersdóttir
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Stefnumótun Fjölskylduráðs

Málsnúmer 202209140Vakta málsnúmer

Unnið að fjölskyldustefnu Múlaþings undir stjórn Maríu Kristínar Gylfadóttur og Elínar Thorarensen frá North consulting.

Í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 15:10.

Getum við bætt efni þessarar síðu?