Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

96. fundur 27. febrúar 2024 kl. 12:30 - 15:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Einar Freyr Guðmundsson varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þóra Björnsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri

1.LungA hátíðin, styrkbeiðni

Málsnúmer 202209164Vakta málsnúmer

Málið áfram í vinnslu.

Gestir

  • Aðalheiður Borgþórsdóttir - mæting: 12:30

2.Samningar við íþróttafélög 2024

Málsnúmer 202310146Vakta málsnúmer

Fyrir liggur samstarfssamningur milli Múlaþings og Neista Djúpavogi.

Samstarfssamningurinn er samþykktur samhljóða með handauppréttingu.

3.Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Múlaþingi

Málsnúmer 202402168Vakta málsnúmer

Fyrir liggja siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Múlaþingi.

Lagt fram til kynningar.

4.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Skýrsla fræðslustjóra lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?