Fara í efni

Heimastjórn Djúpavogs

1. fundur 02. nóvember 2020 kl. 10:00 - 12:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Djúpavogi
Nefndarmenn
  • Jódís Skúladóttir formaður
  • Ingi Ragnarsson aðalmaður
  • Sveinn Kristján Ingimarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Gauti Jóhannesson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gauti Jóhannesson starfsmaður heimastjórnar

1.Fyrirliggjandi verkefni á sviði bygginga og skipulagsmála á starfssvæði heimastjórnar Djúpavogs

Málsnúmer 202010614Vakta málsnúmer

Farið yfir helstu verkefni sem bíða eða eru í gangi á sviði skipulags- og byggingamála. Nefndin leggur áherslu á að funda aftur fljótlega. JS mun verða í samráði við umhverfis- og framkvæmdasvið og boða til fundar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?