Fara í efni

Jafnvægisvog FKA - Jafnrétti er ákvörðun!

Málsnúmer 202010481

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Fyrir lá tölvupóstur frá verkefnastjóra Jafnvægisvogar FKA þar sem fram kemur að fyrirhugaðri ráðstefnu og viðurkenningarathöfn, er fara átti fram 14. október sl., hefur verið frestað til 12. nóvember.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að sveitarstjóri og verkefnastjóri mannauðsmála sitji ráðstefnuna fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?