Fara í efni

Macy´s byggingin við Eiðavatn

Málsnúmer 202010489

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Fyrir lá ábending frá HAUST til landeiganda varðandi byggingu við Eiðavatn er upphaflega var reist sem listaverk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings felur sveitarstjóra að sjá til þess að upplýsingar varðandi umrætt listaverk og tilurð þess verði komið á framfæri við landeiganda.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?