Fara í efni

XXXV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Málsnúmer 202010493

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Fyrir boðun XXXV. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem verður haldið með rafrænum hætti föstudaginn 18. desember 2020 kl. 10:00 til 13:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings felur bæjarritara koma umbeðnum gögnum varðandi kjörna landsþingsfulltrúa Múlaþings til skrifstofu sambandsins innan tilskilins frests auk þess að senda afrit af bréfi sambandsins á umrædda fulltrúa.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?