Fara í efni

Nýburaheimsóknir á Seyðisfirði

Málsnúmer 202010610

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 1. fundur - 02.11.2020

Fyrir fundinum liggur erindi frá Evu Jónudóttur þjónustufulltrúa Seyðisfirði þar sem hún óskar eftir því að nýburaheimsóknum verði haldið áfram á Seyðisfirði.

Heimastjórn Seyðisfjarðar samþykkir að halda verkefninu áfram óbreyttu og leggur til að fulltrúi sveitarstjóra annist verkefnið ásamt þjónustufulltrúa.
Getum við bætt efni þessarar síðu?