Fara í efni

Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna

Málsnúmer 202011047

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 39. fundur - 23.11.2021

Fyrir lá tilkynning frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti varðandi ákvörðun ráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga. Útgefin heimild gildi til 31.01.2022.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?