Fara í efni

Samráðsgátt. Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 612003

Málsnúmer 202011076

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 4. fundur - 18.11.2020

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá Hafnasambandi Íslands þar sem athygli er vakin á því að í samráðsgátt stjórnvalda eru nú til umsagnar drög að breytingu á Hafnalögum. Frestur til að skila umsögn í samráðsgátt er til 23. nóvember.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fela hafnastjóra að gera umsögn um málið og skila inn í samráðsgátt.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?