Fara í efni

Hafnasambandsþing 2020.

Málsnúmer 202011090

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 4. fundur - 18.11.2020

Lagt fram fundarboð fyrir Hafnasambandsþing 2020, sem haldið verður 27. nóvember nk, ásamt tillögum að ályktunum sem fyrir þingið verða lagðar til afgreiðslu. Einnig listi yfir fjölda fulltrúa á þinginu, en hafnir Múlaþings tilnefna 5 fulltrúa til setu þar. Þingið fer að þessu sinni fram í gegnum fjarfundabúnað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að hafnastjóri og stjórnendur hverrar hafnar, auk eins kjörins fulltrúa, sæki þingið. Það verði eftirtalin:
Björn Ingimarsson
Rúnar Gunnarsson
Stefán Guðmundsson
Jón Þórðarson
Oddný Björk Daníelsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?