Fara í efni

Styrkumsókn UMF Neista fyrir 2021

Málsnúmer 202011126

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 8. fundur - 15.12.2020

Fyrir liggur styrkumsókn fyrir árið 2021 frá UMF Neista á Djúpavogi.

Fjölskylduráð leggur til að gerður verði samningur til eins árs við Ungmennafélagið Neista, í samræmi við fyrri styrki og ársreikninga félagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?