Fara í efni

Tjaldsvæði og upplýsingamiðstöð á Seyðisfirði

Málsnúmer 202011212

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 2. fundur - 30.11.2020

Heimastjórn Seyðisfjarðar leggur til að rekstri Tjaldsvæðisins verði úthýst á sambærilegan hátt og gert er á Egilsstöðum.

Heimastjórn leggur til að lögð verði áhersla á að upplýsingamiðstöðinni verði tryggður rekstrargrundvöllur og að ráðinn verði starfsmaður hið fyrsta til að sinna þeim farþegum sem fara um höfnina.
Getum við bætt efni þessarar síðu?