Fara í efni

Ytri úttekt - Djúpavogsskóli

Málsnúmer 202012043

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 7. fundur - 08.12.2020

Þorbjörg Sandholt,skólastjóri Djúpavogsskóla, kynnti niðurstöður ytri úttektar á starfsemi Djúpavogsskóla sem fram fór í september sl.

Niðurstöðurnar lagðar fram til kynningar, en úrbótaáætlun verður kynnt fyrir ráðinu þegar hún liggur fyrir.

Fjölskylduráð Múlaþings - 13. fundur - 16.02.2021

Þorbjörg Sandholt, skólastjóri Djúpavogsskóla, kynnti stuttlega úrbótaáætlun sem unnin hefur verið í kjölfar ytri úttektar Menntamálastofnunar og hvernig úrbótaáætlunin var unnin. Allir hagsmunaaðilar fengu tækifæri til að koma að vinnunni. Úrbótaáætlunin hefur hlotið samþykki Menntamálastofnunar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?