Fara í efni

Samningar við íþróttafélög - Múlaþing

Málsnúmer 202012044

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 8. fundur - 15.12.2020

Fyrir liggja ýmsir samningar við íþróttafélög í Múlaþingi.

Fjölskylduráð felur íþrótta- og æskulýðsstjóra að gera samninga til eins árs við eftirfarandi félög:
- Bogfimideild Skaust
- Íþróttafélagið Hött
- START
- LyftAust
- Skís
- Golfklúbb Fljótsdalshéraðs
- UMF Þrist

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?