Fara í efni

Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2020

Málsnúmer 202012112

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 8. fundur - 15.12.2020

Fjölskylduráð fagnar yfirlýsingu Aflsins um starfsemi þess á Austurlandi og felur félagsmálastjóra að vinna að frekari framgangi málsins í samstarfi við nágrannasveitarfélög. Samþykkt er að styðja Aflið á yfirstandandi ári um 500.000,- kr. sem bókast af lið 9160.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?