Fara í efni

Staða leikskólamála á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 202101098

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 4. fundur - 01.02.2021

Á fundinn undir þessum lið mætti Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri Múlaþings sem fór ítarlega yfir og svaraði spurningum um stöðu leikskólaþjónustu á Fljótsdalshéraði.

Heimastjórn fagnar því að fyrirhugað er að taka í notkun nýtt leikskólahúsnæði í Fellabæ á næsta ári.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?