Fara í efni

Útleiga á nýjum íbúðum Borgarfirði

Málsnúmer 202101255

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 5. fundur - 01.02.2021

Sveitarfélagið hefur staðið að byggingu tveggja parhúsa undanfarna mánuði og er nú farið að sjá fyrir endann á þeim framkvæmdum. Huga þarf að auglýsingu og leiguverði nýrra leiguíbúða.

Heimastjórn Borgarfjarðar óskar eftir því að við ákvörðun á leiguverði íbúðanna verði horft til þess að hafa leiguna sanngjarna og í takti við leigumarkað staðarins.
Heimastjórn vísar erindinu til byggðaráðs Múlaþings.
Getum við bætt efni þessarar síðu?